Halda sínu striki þrátt fyrir bilun í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2023 14:01 Flugvélar Play og Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Bilun í NOTAM-flugumferðarkerfinu í Bandaríkjunum hefur ekki áhrif á ferðir Icelandair og Play að svo stöddu. Bandaríkjaflug flugfélaganna tveggja eru á áætlun að svo stöddu. Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar. Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar.
Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15