Halda sínu striki þrátt fyrir bilun í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2023 14:01 Flugvélar Play og Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Bilun í NOTAM-flugumferðarkerfinu í Bandaríkjunum hefur ekki áhrif á ferðir Icelandair og Play að svo stöddu. Bandaríkjaflug flugfélaganna tveggja eru á áætlun að svo stöddu. Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar. Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar.
Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15