Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. janúar 2023 23:28 Bókin Spare kom í verslanir Eymundsson í dag. Getty/Scott Olson Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður leit við í Eymundsson í Austurstræti og ræddi við Hörpu Hrund Berndsen, áhugakonu um bresku konungsfjölskylduna, svokallaðan royalista, í kvöldfréttum Stöðvar 2: Harpa Hrund varð sér út um rafrænt eintak á útgáfudegi en var mætt til að fá bókina á pappírsformi. Hún segir koma á óvart hve persónuleg bókin sé. „Þarna eru mörg einkasamtöl sem hann hefur átt við fjölskyldumeðlimi. Ég bjóst kannski við alveg svona gríðarlega persónulegum atvikum.“ Hún segir Breta hafa almennt tekið illa í bókina. „Þeim finnst þetta heldur mikil svik af hans hálfu. Ég veit ekki hvernig viðbrögðin eru í Ameríku, það verður spennandi að sjá hvernig verður í framhaldinu þegar birt verða viðtöl við hann.“ Í umsögn breska ríkisútvarpsins segir að bókin sé sú skrýtnasta sem nokkurn tímann hefur verið skrifuð af meðlimi konungsfjölskyldunnar. Bókin virki eins og reiðilestur drukkins manns. Er hann búinn að brenna allar brýr að baki sér? „Eins mikið og hann hefur verið minn maður, þá held ég því miður að hann sé búinn að því, allavega hvað varðar fjölskyldu og líkur á að ná sáttum,“ segir Harpa að lokum. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá Eymundsson segir gríðarlegan áhuga á kóngafólkinu og sögu Harry og eiginkonu hans vera á Íslandi sem og víða um heim. Erfitt sé að miða eftirvæntinguna fyrir bókinni við eitthvað annað. Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Bókaútgáfa Tengdar fréttir „Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31 Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01 Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00 „Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður leit við í Eymundsson í Austurstræti og ræddi við Hörpu Hrund Berndsen, áhugakonu um bresku konungsfjölskylduna, svokallaðan royalista, í kvöldfréttum Stöðvar 2: Harpa Hrund varð sér út um rafrænt eintak á útgáfudegi en var mætt til að fá bókina á pappírsformi. Hún segir koma á óvart hve persónuleg bókin sé. „Þarna eru mörg einkasamtöl sem hann hefur átt við fjölskyldumeðlimi. Ég bjóst kannski við alveg svona gríðarlega persónulegum atvikum.“ Hún segir Breta hafa almennt tekið illa í bókina. „Þeim finnst þetta heldur mikil svik af hans hálfu. Ég veit ekki hvernig viðbrögðin eru í Ameríku, það verður spennandi að sjá hvernig verður í framhaldinu þegar birt verða viðtöl við hann.“ Í umsögn breska ríkisútvarpsins segir að bókin sé sú skrýtnasta sem nokkurn tímann hefur verið skrifuð af meðlimi konungsfjölskyldunnar. Bókin virki eins og reiðilestur drukkins manns. Er hann búinn að brenna allar brýr að baki sér? „Eins mikið og hann hefur verið minn maður, þá held ég því miður að hann sé búinn að því, allavega hvað varðar fjölskyldu og líkur á að ná sáttum,“ segir Harpa að lokum. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá Eymundsson segir gríðarlegan áhuga á kóngafólkinu og sögu Harry og eiginkonu hans vera á Íslandi sem og víða um heim. Erfitt sé að miða eftirvæntinguna fyrir bókinni við eitthvað annað.
Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Bókaútgáfa Tengdar fréttir „Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31 Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01 Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00 „Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
„Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. 11. janúar 2023 11:31
Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. 11. janúar 2023 00:01
Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. 10. janúar 2023 16:00
„Ég vildi fjölskylduna, ekki stofnunina“ „Ég vil fá föður minn aftur, ég vil fá bróður minn aftur,“ segir Harry Bretaprins í viðtali við ITV sem verður birt 8. janúar næstkomandi, tveimur dögum fyrir útgáfu bókarinnar Spare. 3. janúar 2023 08:06