Nýtt trend: Í tísku að vinna ekki umfram það sem greitt er fyrir Rakel Sveinsdóttir skrifar 13. janúar 2023 07:01 Kannanir erlendis sýna að starfsfólk er í vaxandi mæli að velja að vera quiet quitters, sem þýðir starfsfólk sem vinnur ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Þetta nýja trend er er að sýna sig bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og þá helst einkennandi hjá fólki sem er 35 ára og yngra. Þetta er þá sá hópur fólks sem fer heim á mínútunni, óháð því hvort enn sé eitthvað óklárað í vinnunni, vinnur ekki utan vinnutíma né heldur sinnir verkefnum ekki eru tilgreind í starfslýsingu. Lítur á vinnuna sem aukaatriði. Lífið sem aðalatriði. Vísir/Getty „Quiet quitting“ er orðatiltæki á ensku sem um þessar mundir er sífellt oftar að dúkka upp í umræðunni erlendis. Það sem „quiet quitting“ þýðir snýst samt ekkert um að við séum að hætta á einhvern þögulan hátt í vinnunni okkar. Nei þvert á móti snýst þetta um að halda áfram að vinna. En þó ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Sem hljómar kannski skringilega. Enda okkar fyrsta hugsun að vinnan okkar snúist ekki um neitt annað en það sem við fáum greitt fyrir. Staðreyndin er hins vegar sú að það er mjög algengt í starfi að við gerum eitthvað aðeins meira en það sem hlutverkið okkar segir til um. Sem hingað til hefur eflaust gert marga að framúrskarandi starfsmönnum. Sem hlaupa í öll verk. Ráðast í það sem gera þarf. Sýna frumkvæði og gera meira en væntingar standa til um. Klára það sem klára þarf þótt vinnutíma sé formlega lokið eða hádegishléið byrjað og svo framvegis. Svo ekki sé talað um að svara tölvupóstum eða skilaboðum utan vinnu. Eða vinna aðeins í tölvunni heima á kvöldin. Þá eru ótalin verkefni sem tengjast félagshlutanum eða tengslanetinu. Til dæmis að undirbúa einhverja gleði, halda utan um afmæli samstarfsfélaga, mæta í boð til viðskiptavina eða aðra viðburði til að efla tengslanetið. Enn eitt atriðið væri að tala um tiltekt í vinnunni. Uppþvottavélin eða óhreina tauið í vaskinum. Þetta trend er sagt vera sýna sig í vaxandi mæli bæði vestanhafs og í Evrópu. Ekki síst hjá yngri kynslóðum. Til dæmis hafa kannanir Gallup í Bandaríkjunum sýnt að hlutfallslega mælist fólk sem er 35 ára og yngri á vinnumarkaði fjölmennasti hópurinn sem velur að vinna ekkert umfram starfslýsingu (eru quiet quitters). Sem aftur þýðir að helgunin þeirra er minni gagnvart starfinu og vinnuveitendanum. Eitthvað sem gerir marga vinnuveitenda áhyggjufulla. Því samkvæmt þessu er sá hópur að stækka á vinnumarkaði sem lítur á vinnuna sem aukaatriði en lífið sjálft sem aðalatriðið. Sumir vilja meina að þetta sé í sú þróun sem vinnumarkaðurinn þarf að búa sig undir að verði í vaxandi mæli. Að ný kynslóð starfsmanna muni ekki sinna lengur öllum þeim ósýnilegu eða óumsömdu hlutverkum og verkefnum í vinnunni sem eldri kynslóðir hafa hingað til sinnt. Þótt það sjálfsagt og jafnvel haft ástríðu fyrir því að leggja sig svona mikið fram í vinnunni. Meira um quiet quitters og þá þróun sem er að sýna sig sem þetta nýja trend, má til dæmis lesa um HÉR. Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mannauðsmál Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Sjá meira
Nei þvert á móti snýst þetta um að halda áfram að vinna. En þó ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Sem hljómar kannski skringilega. Enda okkar fyrsta hugsun að vinnan okkar snúist ekki um neitt annað en það sem við fáum greitt fyrir. Staðreyndin er hins vegar sú að það er mjög algengt í starfi að við gerum eitthvað aðeins meira en það sem hlutverkið okkar segir til um. Sem hingað til hefur eflaust gert marga að framúrskarandi starfsmönnum. Sem hlaupa í öll verk. Ráðast í það sem gera þarf. Sýna frumkvæði og gera meira en væntingar standa til um. Klára það sem klára þarf þótt vinnutíma sé formlega lokið eða hádegishléið byrjað og svo framvegis. Svo ekki sé talað um að svara tölvupóstum eða skilaboðum utan vinnu. Eða vinna aðeins í tölvunni heima á kvöldin. Þá eru ótalin verkefni sem tengjast félagshlutanum eða tengslanetinu. Til dæmis að undirbúa einhverja gleði, halda utan um afmæli samstarfsfélaga, mæta í boð til viðskiptavina eða aðra viðburði til að efla tengslanetið. Enn eitt atriðið væri að tala um tiltekt í vinnunni. Uppþvottavélin eða óhreina tauið í vaskinum. Þetta trend er sagt vera sýna sig í vaxandi mæli bæði vestanhafs og í Evrópu. Ekki síst hjá yngri kynslóðum. Til dæmis hafa kannanir Gallup í Bandaríkjunum sýnt að hlutfallslega mælist fólk sem er 35 ára og yngri á vinnumarkaði fjölmennasti hópurinn sem velur að vinna ekkert umfram starfslýsingu (eru quiet quitters). Sem aftur þýðir að helgunin þeirra er minni gagnvart starfinu og vinnuveitendanum. Eitthvað sem gerir marga vinnuveitenda áhyggjufulla. Því samkvæmt þessu er sá hópur að stækka á vinnumarkaði sem lítur á vinnuna sem aukaatriði en lífið sjálft sem aðalatriðið. Sumir vilja meina að þetta sé í sú þróun sem vinnumarkaðurinn þarf að búa sig undir að verði í vaxandi mæli. Að ný kynslóð starfsmanna muni ekki sinna lengur öllum þeim ósýnilegu eða óumsömdu hlutverkum og verkefnum í vinnunni sem eldri kynslóðir hafa hingað til sinnt. Þótt það sjálfsagt og jafnvel haft ástríðu fyrir því að leggja sig svona mikið fram í vinnunni. Meira um quiet quitters og þá þróun sem er að sýna sig sem þetta nýja trend, má til dæmis lesa um HÉR.
Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mannauðsmál Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Sjá meira