Handbolti

Myndasyrpa: Bumbu­kallar, börn og fót­bolta­kempur í bana­stuði

Valur Páll Eiríksson skrifar
Andlitsmálning dugar skammt.
Andlitsmálning dugar skammt. Vísir/Vilhelm

Spennan eykst með hverri mínútunni sem líður á meðal íslenskra stuðningsmanna í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í kvöld gegn Portúgal.

Það var fjölmennt á stuðningsmannasvæðinu í höllinni í Kristianstad sem var nánast einvörðungu skipuð Íslendingum. Svæðið opnaði klukkan þrjú í dag, rúmum fjórum klukkustundum fyrir leik og hefur verið þétt setið síðan.

Þeir Hákon Arnar Haraldsson, Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmenn FC Kaupmannahafnar í fótbolta, gerðu sér ferð norður yfir kanalinn frá dönsku höfuðborginni. 

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti á svæðinu. Það helsta úr stemningunni má sjá að neðan.

Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og vegleg umfjöllun verður um hann, aðdragandann og eftirmálann.

Það er mikilvægt að mæta í réttu dressi.Vísir/Vilhelm
Aldursbil stuðningsfólksins er breitt.Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Farðinn þarf að vera í lagi, og í réttum litum.Vísir/Vilhelm

Sumum dugar ekki andlitsmálning.Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Nóg úrval af varningi á staðnum.Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Hár og skegg þarf einnig að vera í réttum lit.Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Þeir Hákon Arnar Haraldsson, Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmenn FC Kaupmannahafnar í fótbolta, gerðu sér ferð norður yfir kanalinn frá dönsku höfuðborginni.Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Það var þétt setið frá klukkan þrjú í dag, þegar svæðið opnaði.Vísir/Vilhelm

Klárir í slaginn.Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×