Lisa Marie Presley á sjúkrahúsi eftir hjartastopp Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2023 21:12 Lisa Marie Presley á Golden Globe verðlaunahátíðinni á þriðjudagskvöld. Getty/Joe Scarnici Söngkonan Lisa Marie Presley, dóttir tónlistarmannsins heitna Elvis Presley, var flutt á sjúkrahús í kvöld. Hún er sögð hafa farið í hjartastopp á heimili hennar í Calabasas í Kaliforníu. Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023 Hollywood Bandaríkin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira