Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 12:32 Kanye West virðist vera búinn að finna ástina. Getty/Gotham Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs. Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Það var slúðurmiðillinn TMZ sem greindi fyrst frá því að West væri tekinn saman við arkítektinn Biöncu Censori. Censori starfaði áður sem arkítekt fyrir tískuvörumerki West, Yeezy. Heimildir miðilsins herma að West og Censori hafi nú á dögunum látið gefa sig sama við leynilega brúðkaupsathöfn. Þau hafi þó ekki lagt fram hjúskaparvottorð og hjónabandið hafi því ekki verið gert löglegt. Síðustu daga hefur West sést skarta dularfullum hring sem talinn er vera giftingarhringur. Virðast þau því hafa strengt hvort öðru einhvers konar heit, þrátt fyrir að vera ekki löglega gift. Skömmu eftir athöfnina sáust West og Censori svo saman á veitingastað í Beverly Hills. Is this the new Mrs. West?! Meet Yeezy architectural designer Bianca Censori who has reportedly married Ye in a private ceremony Christopher Peterson pic.twitter.com/4VTzF1Few5— Splash News (@SplashNews) January 13, 2023 Þykir nauðalík Kim Nýlega gaf West út lagið Censori Overload. Fyrir utan það að titill lagsins beri eftirnafn „eiginkonunnar“, þá má einnig finna ýmsar vísbendingar um ástarsambandið í textanum. Í textanum talar West meðal annars um það að hann ætti ekki að stunda meira kynlíf fyrr en hann giftir sig. Smekkur West á kvenfólki hefur vakið sérstaka athygli eftir að hann skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, því hann þykir laðast að konum sem eru nauðalíkar sinni fyrrverandi. West og Kardashian voru gift í sjö ár og eiga saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað árið 2021 og varð skilnaðurinn endanlegur í lok síðasta árs.
Mál Kanye West Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30. nóvember 2022 08:55
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“