Ekki gerð refsing vegna líkamsárásar á sáttafundi Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2023 13:30 Fyrir dómi kom þó fram að maðurinn sem fyrir árásinni varð hafi verið búinn að áreita ólögráða dóttur ákærða ítrekað og kynferðislega. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt karlmann vegna líkamsárásar á sérstökum sáttafundi þar sem hann réðst á annan mann sem átti að hafa áreitt ólögráða dóttur ákærða ítrekað og kynferðislega. Manninum var ekki gerð sérstök refsing í málinu. Í dómi kemur fram að árásin hafi átt sér stað innandyra, á skrifstofu, í mars 2021 þar sem ákærði hafi gripið í höfuð brotaþolans, ítrekað slegið hann í höfuðið og andlit þar til að aðrir á staðnum hafi náð að ganga á milli. Maðurinn sem fyrir árásinni varð hlaut bólgu og hrufl við neðan vinstra auga og eymsli á nokkrum stöðum á höfði og hálsi. Ákærði játaði brotið skýlaust. Fyrir dómi kom þó fram að sá sem fyrir árásinni varð hafi verið búinn að áreita ólögráða dóttur ákærða ítrekað og kynferðislega. Árásin hafi svo verið gerð á sáttafundi þar sem ákærði hafi „misst stjórn á skapi sínu í örskamma stund og framið þann verknað sem lýst er í ákæru“. Landsréttur hafði áður dæmt árásarmanninn í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar líkamsárás og heimilisofbeldi. Brotið sem hann var sakfelldur fyrir nú var framið fyrir uppkvaðningu dóms Landsréttar í júlí 2021. Því hefði verið um hegningarauka nú, en með hliðsjón af greiðri játningu og hve langt sé um liðið frá ársinni þótti dómara ekki efni til að gera manninum frekari refsingu. Manninum var gert að greiða um 275 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Í dómi kemur fram að árásin hafi átt sér stað innandyra, á skrifstofu, í mars 2021 þar sem ákærði hafi gripið í höfuð brotaþolans, ítrekað slegið hann í höfuðið og andlit þar til að aðrir á staðnum hafi náð að ganga á milli. Maðurinn sem fyrir árásinni varð hlaut bólgu og hrufl við neðan vinstra auga og eymsli á nokkrum stöðum á höfði og hálsi. Ákærði játaði brotið skýlaust. Fyrir dómi kom þó fram að sá sem fyrir árásinni varð hafi verið búinn að áreita ólögráða dóttur ákærða ítrekað og kynferðislega. Árásin hafi svo verið gerð á sáttafundi þar sem ákærði hafi „misst stjórn á skapi sínu í örskamma stund og framið þann verknað sem lýst er í ákæru“. Landsréttur hafði áður dæmt árásarmanninn í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar líkamsárás og heimilisofbeldi. Brotið sem hann var sakfelldur fyrir nú var framið fyrir uppkvaðningu dóms Landsréttar í júlí 2021. Því hefði verið um hegningarauka nú, en með hliðsjón af greiðri játningu og hve langt sé um liðið frá ársinni þótti dómara ekki efni til að gera manninum frekari refsingu. Manninum var gert að greiða um 275 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira