Kvikmyndastjarnan Gina Lollobrigida er látin Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 12:57 Gina Lollobrigida hélt upp á 95 ára afmæli sitt síðasta sumar. Getty Ítalska leikkonan, Gina Lollobrigida,er látin, 95 ára að aldri.Lollobrigida var ein stærsta kvikmyndastjarna sjötta og sjöunda áratugar síðustu aldar og var henni oft lýst sem „fegurstu konu í heimi“. Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023 Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023
Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50