Rúnar slegið í gegn og verður í Leipzig næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2023 16:30 Rúnar Sigtryggsson stýrði Leipzig til sigurs í sex leikjum í röð þegar hann tók við liðinu. scdhfk-handball.de Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksfélagið Leipzig um að þjálfa liðið fram til sumarsins 2025. Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“ Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Rúnar var ráðinn tímabundið til Leipzig í nóvember og sagði þá skilið við Hauka sem hann hafði tekið við síðastliðið sumar. Nú hafa forráðamenn þýska félagsins ákveðið að gera lengri samning við Rúnar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess mikla viðsnúnings sem orðið hefur á gengi Leipzig með Rúnar í brúnni. Þegar hann tók við liðinu höfðu Viggó Kristjánsson og félagar aðeins unnið tvo leiki og tapað átta, og voru í þriðja neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið vann hins vegar fyrstu sex leiki sína í röð undir stjórn Rúnars og er nú í HM-hléinu í 12. sæti af 18 liðum með 16 stig eftir 18 leiki. Rúnar segir á heimasíðu Leipzig í dag að hann sé mjög ánægður með fyrstu mánuðina sína hjá Leipzig. Leikmenn hafi tekið mjög vel á móti honum og hann notið þess að vinna með bæði þeim og öðrum starfsmönnum félagsins. Lífið sé gott í Leipzig og að hann sjái jafnframt tækifæri til að ná mun meira út úr liðinu á næstu misserum. Karsten Günther, framkvæmdastjóri Leipzig, seigr að Rúnar hafi strax náð að setja sitt handbragð á lið Leipzig með hætti sem hægt sé að byggja á til framtíðar. „Þess vegna er ég mjög ánægður með að hann verði áfram aðalþjálfari hérna næstu tvö og hálfa árið og að við getum unnið saman að bjartri framtíð Leipzig.“
Þýski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
„Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 17. desember 2022 09:52
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8. nóvember 2022 15:36