Réðst á starfsmann bráðamóttökunnar og olli skemmdum á munum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2023 06:21 Ein tilkynning barst lögreglu um „öldauðan“ mann við verslunarmiðstöð. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að Landspítalanum í Fossvogi í gærkvöldi eftir að einstaklingur veittist að starfsmanni bráðamóttökunnar og olli skemmdum á innanstokksmunum. Viðkomandi var handtekinn og verður mögulega ákærður fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum og eignaspjöll. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar virðist hann hafa verið óviðræðuhæfur og var vistaður í fangageymslu. Í Hafnarfirði var tilkynnt um rán í verslun. Þar höfðu tveir einstaklingar veist að starfsmanni og tekið vörur ófrjálsri hendi. Lögregla stöðvaði einstaklingana á Reykjanesbraut og handtók, auk þriðja manns sem var með þeim í bifreiðinni. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna innbrots í bifreið í miðborginni og minniháttar eldsvoða á veitingastað. Þá barst tilkynning um kvöldmatarleytið um „öldauðan“ mann við verslunarmiðstöð og fékk sá að sofa úr sér í fangaklefa. Um klukkan eitt í nótt fór lögregla í eftirför á eftir ökumanni sem hafði ekki sinnt ábendingum um að stöðva bifreið sína. Eftirförin hófst í Ártúnsbrekku og endaði skömmu síðar á Ártúnsholti eða í Árbæ. Ökumaðurinn reyndist ekki vera undir áhrifum en þegar hann var spurður að því af hverju hann hefði ekki stöðvað bílinn, sagðist hann ekki hafa vitað að hann ætti að stoppa þar sem hann hefði ekki gert neitt af sér. Lögreglumál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Viðkomandi var handtekinn og verður mögulega ákærður fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum og eignaspjöll. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar virðist hann hafa verið óviðræðuhæfur og var vistaður í fangageymslu. Í Hafnarfirði var tilkynnt um rán í verslun. Þar höfðu tveir einstaklingar veist að starfsmanni og tekið vörur ófrjálsri hendi. Lögregla stöðvaði einstaklingana á Reykjanesbraut og handtók, auk þriðja manns sem var með þeim í bifreiðinni. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna innbrots í bifreið í miðborginni og minniháttar eldsvoða á veitingastað. Þá barst tilkynning um kvöldmatarleytið um „öldauðan“ mann við verslunarmiðstöð og fékk sá að sofa úr sér í fangaklefa. Um klukkan eitt í nótt fór lögregla í eftirför á eftir ökumanni sem hafði ekki sinnt ábendingum um að stöðva bifreið sína. Eftirförin hófst í Ártúnsbrekku og endaði skömmu síðar á Ártúnsholti eða í Árbæ. Ökumaðurinn reyndist ekki vera undir áhrifum en þegar hann var spurður að því af hverju hann hefði ekki stöðvað bílinn, sagðist hann ekki hafa vitað að hann ætti að stoppa þar sem hann hefði ekki gert neitt af sér.
Lögreglumál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira