Apple kynnir nýjan hátalara Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 18:38 Apple HomePod-hátalararnir koma í verslanir í byrjun febrúar. Apple Tæknirisinn Apple hefur kynnt til leiks nýjan hátalara, HomePod. Um er að ræða aðra kynslóð af hátölurunum en sú fyrsta kom út árið 2018. Fyrirtækið vonast eftir því að skáka fyrirtækjum á borð við Amazon, Google og Sonos með nýju græjunni. Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira. Apple Tækni Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira.
Apple Tækni Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent