Apple kynnir nýjan hátalara Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 18:38 Apple HomePod-hátalararnir koma í verslanir í byrjun febrúar. Apple Tæknirisinn Apple hefur kynnt til leiks nýjan hátalara, HomePod. Um er að ræða aðra kynslóð af hátölurunum en sú fyrsta kom út árið 2018. Fyrirtækið vonast eftir því að skáka fyrirtækjum á borð við Amazon, Google og Sonos með nýju græjunni. Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira. Apple Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hátalarinn mun kosta 299 Bandaríkjadali vestanhafs, tæpar 43 þúsund íslenskar krónur. Hátalarinn kemur í verslanir 3. febrúar næstkomandi og verður hægt að panta annað hvort hvítan eða svartan. Hægt verður að tengja hátalarann við Apple TV og nota sem heimabíóshátalara. Þá verður hægt að tengja nokkra hátalara saman og spila það sama í þeim á sama tíma, líkt og keppinautar þeirra á hátalaramarkaðnum hafa boðið upp á. Hátalarinn er með raka- og hitamæli og býður upp á að tengja mælana við önnur snjalltæki á heimilinu, svo sem sjálfvirkar gardínur eða ofna. Hægt verður að setja upp stillingar um að þegar hitastigið nær ákveðnu marki kviknar á ofnum og fleira.
Apple Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira