Áhugamaður um norðurljós datt í lukkupottinn á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2023 14:38 Norðurljósin á Íslandi geta verið ægifögur eins og þessi mynd ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar sýnir glögglega. Vísir/Vilhelm Bandarískur áhugamaður um norðurljós fékk heldur betur sýningu er hann ferðaðist til Íslands í síðustu viku með það að markmiði að fanga norðurljós á filmu. Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023 Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Sjá meira
Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023
Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Sjá meira