Messi og Ronaldo skoruðu báðir í níu marka stjörnuleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:17 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi háðu enn eina baráttuna í kvöld. Yasser Bakhsh/Getty Images Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust enn eina ferðina er stjörnuprýtt lið Paris Saint-Germain heimsótti sameinað stjörnulið Al-Hilal og Al-Nassr í vináttuleik í kvöld. Þessir tveir bestu knattspyrnumenn heims síðustu ára skorðu báðir í leiknum sem endaði með 5-4 sigri PSG. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins fyrir PSG strax á þriðju mínútu áður en Ronaldo jafnaði metin af vítapunktinum rúmum hálftíma síðar. Juan Bernat fékk svo að líta beint rautt spjald í liði PSG á 39. mínútu, en manni færri tóku gestirnir þó forystuna á ný þegar Marquinhos skoraði eftir stoðsendingu frá Kylian Mbappé. Neymar fékk svo tækifæri til að tvöfalda forystu PSG af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, en klikkaði á spyrnunni og Ronaldo skoraði annað mark sitt og jafnaði metin áður en uppbótartíminn kláraðist. Sergio Ramo kom PSG í forystu í þriðja skiptið í leiknum með marki á 53. mínútu áður en Jang Hyun-Soo jafnaði metin í enn eina ferðina þremur mínútum síðar. Kylian Mbappé skoraði svo fjórða mark PSG á 60. mínútu úr þriðju vítaspyrnu leiksins áður en Hugo Ekitike gerði endanlega út um leikinn með marki á 78. mínútu. Anderson Talisca klóraði þó í bakkann fyrir sameinað lið Al-Hilal og Al-Nassr í uppbótartíma og þar við sat. Lokatölur 5-4, PSG í vil, í leik þar sem áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins fyrir PSG strax á þriðju mínútu áður en Ronaldo jafnaði metin af vítapunktinum rúmum hálftíma síðar. Juan Bernat fékk svo að líta beint rautt spjald í liði PSG á 39. mínútu, en manni færri tóku gestirnir þó forystuna á ný þegar Marquinhos skoraði eftir stoðsendingu frá Kylian Mbappé. Neymar fékk svo tækifæri til að tvöfalda forystu PSG af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, en klikkaði á spyrnunni og Ronaldo skoraði annað mark sitt og jafnaði metin áður en uppbótartíminn kláraðist. Sergio Ramo kom PSG í forystu í þriðja skiptið í leiknum með marki á 53. mínútu áður en Jang Hyun-Soo jafnaði metin í enn eina ferðina þremur mínútum síðar. Kylian Mbappé skoraði svo fjórða mark PSG á 60. mínútu úr þriðju vítaspyrnu leiksins áður en Hugo Ekitike gerði endanlega út um leikinn með marki á 78. mínútu. Anderson Talisca klóraði þó í bakkann fyrir sameinað lið Al-Hilal og Al-Nassr í uppbótartíma og þar við sat. Lokatölur 5-4, PSG í vil, í leik þar sem áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira