David Crosby er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 22:22 David Crosby er látinn. Getty/Leon Bennett Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn David Crosby er látinn, 81 árs að aldri. Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp