Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. janúar 2023 06:10 Veðurstofa hefur varað við flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Vísir/Egill Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju. Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Veðurstofa spáir suðaustan 15 til 23 m/s og snjókomu á köflum sunnan- og vestanlands en síðar rigningu á láglendi. Lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í sunnan 10 til 18 kringum hádegi með talsverðri rigningu en úrkomuminna á Norður- og Austurlandi. Hiti víða á bilinu 5 til 10 stig síðdegis.Minnkandi suðvestanátt á morgunmeð él eða skúrum, 5 til 13 m/s síðdegis en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnandi veður, hiti yfirleitt í kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir og bætir í él vestantil annað kvöld, segir Veðurstofa. Þá má á vef Veðurstofu finna eftirfarandi athugasemd veðurfræðings frá því klukkan 5 í morgun: „Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestanlands í dag með úrkomu og hlýnandi veðri. Sjá gular vindviðvaranir.Snýst í sunnan strekking eða allhvassan vind um hádegi með talsverðri rigningu sunnan- og vestantil og hlýindum á öllu landinu. Um er að ræða mikil umskipti í veðri frá kuldatíðinni sem verið hefur og gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna asahláku af því tilefni.“ Viðbragðsaðilar hafa hvatt fólk til að huga að niðurföllum og eins að því að hreinsa snjó og grýlukerti af húsum. Þá hefur verið varað við því að mikil hálka geti myndast á vegum og gangstéttum. Vegagerðin varar við flughálku. Fylgst verður náið með rennsli í Ölfusá í dag og á morgun en klakastíflur eru í ánni í grennd við Ölfusárbrú og Laugdælaeyju.
Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira