Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2023 21:30 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að engin teljandi vandræði hafi komið upp á á Suðurland í dag vegna rigninga og hlýinda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur. Árborg Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur.
Árborg Veður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira