Snjóenglar, haltrandi Mahomes, herra óviðkomandi og sjóðheitir Ernir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 07:31 Brock Purdy, Mr. Irrelevant eða Herra óviðkomandi, vinnur hvern leikinn á fætur öðrum sem leikstjórnandi San Francisco 49ers. Getty/Lachlan Cunningham Cincinnati Bengals og San Francisco 49ers tryggðu sér sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL í gær og þau mæta þar liðum Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles. Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira