Ritt Bjerregaard er látin Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2023 09:37 Ritt Bjerregaard var fyrst kjörin á þing fyrir Jafnaðarmannaflokkinn árið 1971. EPA Danska stjórnmálakonan Ritt Bjerregaard, sem meðal annars gegndi embætti ráðherra, yfirborgarstjóra í Kaupmannahöfn og framkvæmdastjóra í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, er látin, 81 árs að aldri. Fjölskylda Bjerregaard greinir frá því að hún hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Austurbrú í Kaupmannahöfn á laugardag. Hún hafði glímt við krabbamein síðustu ár, að því er segir í frétt DR. Ritt Bjerregaard starfaði á sínum yngri árum sem kennari en var fyrst kjörin á þing fyrir Jafnaðarmannaflokkinn árið 1971. Hún sat óslitið á þingi til ársins 1995 og aftur frá 2001 til 2005. Á árunum 1994 til 1999 var hún framkvæmdastjóri umhverfismála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og á árunum 2006 til 2010 var hún yfirborgarstjóri í Kaupmannahöfn. Á stjórnmálaferlinum gegndi hún fjölda ólíkra ráðherraembætti, meðal annars ráðherra menntamála og matvæla. Hún tók við sínu fyrsta ráðherraembætti 32 ára gömul, einungis tveimur árum eftir að hún settist fyrst á þing. Hún varð þá yngsta konan í sögu Danmerkur til að gegna ráðherraembætti. Bjærregaard lætur eftir sig eiginmann, sagnfræðinginn og rithöfundinn Søren Mørch. Danmörk Andlát Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Fjölskylda Bjerregaard greinir frá því að hún hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Austurbrú í Kaupmannahöfn á laugardag. Hún hafði glímt við krabbamein síðustu ár, að því er segir í frétt DR. Ritt Bjerregaard starfaði á sínum yngri árum sem kennari en var fyrst kjörin á þing fyrir Jafnaðarmannaflokkinn árið 1971. Hún sat óslitið á þingi til ársins 1995 og aftur frá 2001 til 2005. Á árunum 1994 til 1999 var hún framkvæmdastjóri umhverfismála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og á árunum 2006 til 2010 var hún yfirborgarstjóri í Kaupmannahöfn. Á stjórnmálaferlinum gegndi hún fjölda ólíkra ráðherraembætti, meðal annars ráðherra menntamála og matvæla. Hún tók við sínu fyrsta ráðherraembætti 32 ára gömul, einungis tveimur árum eftir að hún settist fyrst á þing. Hún varð þá yngsta konan í sögu Danmerkur til að gegna ráðherraembætti. Bjærregaard lætur eftir sig eiginmann, sagnfræðinginn og rithöfundinn Søren Mørch.
Danmörk Andlát Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira