Vésteinn lenti í kulnun: „Endurheimti manneskjuna á bakvið þjálfarann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2023 09:00 Vésteinn Hafsteinsson er á heimleið eftir aldarfjórðung í Svíþjóð. vísir/vilhelm Vésteinn Hafsteinsson fór í kulnun fyrir hálfu ári. Það hafði áhrif á ákvörðun hans að flytja heim til Íslands og taka við starfi afreksstjóra ÍSÍ. Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn. Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn.
Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira