Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 14:00 Ezekiel Elliott og félagar Dallas Cowboys eru enn á ný komnir snemma í sumarfrí eftir tap á móti San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL um síðustu helgi. Getty/Michael Owens Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira