Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. janúar 2023 14:00 Hildur Guðnadóttir var fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna Óskarsverðlaunin. Getty/Kevin Winter Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. Í síðasta mánuði var tilkynnt að Women Talking væri ein af þeim tíu myndum sem ætti möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu kvikmyndatónlistina. Um tíma var talið líklegt að Hildur yrði tilnefnd fyrir tónlist úr tveimur myndum, Women Talking og Tár. Það var þó gert ljóst að hún gæti ekki verið tilnefnd tvisvar í sama flokknum. Tilnefningarnar voru tilkynntar rétt í þessu og er Hildur ekki tilnefnd í þetta skiptið. Það er tónlistin í kvikmyndunum All Quiet On The Western Front, Babylon, The Banshees Of Inisherin, Everything Everywhere All At Once og The Fablemans sem hlaut tilnefningu. Hildur fékk Óskarsverðlaunin eftirminnilega árið 2020 fyrir tónlist í kvikmyndinni Joker. Varð hún þar með fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna Óskarsverðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu ár. Fyrr í vikunni vann hún til verðlauna á Critics' Choice verðlaunahátíðinni og fyrr í mánuðinum var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Þá vann hún bæði Grammy verðlaunin og BAFTA verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00 Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22 Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 16. janúar 2023 08:40 Hildur ekki tilnefnd til BAFTA verðlaunanna Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlaunanna BAFTA í ár. 19. janúar 2023 15:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Í síðasta mánuði var tilkynnt að Women Talking væri ein af þeim tíu myndum sem ætti möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu kvikmyndatónlistina. Um tíma var talið líklegt að Hildur yrði tilnefnd fyrir tónlist úr tveimur myndum, Women Talking og Tár. Það var þó gert ljóst að hún gæti ekki verið tilnefnd tvisvar í sama flokknum. Tilnefningarnar voru tilkynntar rétt í þessu og er Hildur ekki tilnefnd í þetta skiptið. Það er tónlistin í kvikmyndunum All Quiet On The Western Front, Babylon, The Banshees Of Inisherin, Everything Everywhere All At Once og The Fablemans sem hlaut tilnefningu. Hildur fékk Óskarsverðlaunin eftirminnilega árið 2020 fyrir tónlist í kvikmyndinni Joker. Varð hún þar með fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna Óskarsverðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu ár. Fyrr í vikunni vann hún til verðlauna á Critics' Choice verðlaunahátíðinni og fyrr í mánuðinum var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Þá vann hún bæði Grammy verðlaunin og BAFTA verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00 Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22 Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 16. janúar 2023 08:40 Hildur ekki tilnefnd til BAFTA verðlaunanna Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlaunanna BAFTA í ár. 19. janúar 2023 15:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00
Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22
Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 16. janúar 2023 08:40
Hildur ekki tilnefnd til BAFTA verðlaunanna Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlaunanna BAFTA í ár. 19. janúar 2023 15:30