Mamma heimsmethafans byrjaði aftur eftir 34 ár og setti næstum því met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 15:01 Foreldrar Armand Duplantis, Greg og Helena Duplantis, fylgjast með honum á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hann vann gull. Getty/Michael Kappeler Armand Duplantis er besti stangarstökkvari heims og handhafi heimsmetsins innan og utanhúss. Þessi 23 ára Svíi hefur margbætt heimsmetið á síðustu árum. Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira