Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 21:24 Glenn Solberg og lærisveinar hans fagna á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Svíar eru búnir að færa sig yfir til Stokkhólms og tóku á móti Egyptum í Tele 2 Arena. Svíar voru sterkari aðilinn frá upphafi og leiddu 14-9 í hálfleik. Andreas Palicka, sem átti stórleik í sigri Svía á Íslandi, átti frábæran fyrri hálfleik og var maðurinn á bakvið fimm marka forskot þeirra í hálfleik. Í síðari hálfleik héldu Svíarnir forskotinu og unnu að lokum 26-22 sigur. Sigurinn gæti þó orðið dýrkeyptur. Lykilleikmaðurinn Jim Gottfridsson fór af velli meiddur og óttast Svíar að þátttöku hans á mótinu sé lokið. Jim Gottfridsson fór meiddur af velli í kvöld.Vísir/EPA Í frétt Aftonbladet kemur fram að Gottfridsson sé mögulega fingurbrotinn eða að fingurinn hafi farið úr lið. Hann var fluttur á sjúkrahús í myndatöku og bíða Svíar með öndina í hálsinum eftir fréttum. Niklas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Hassan Kaddah og Mohsen Mahmoud skoruðu fimm fyrir Egypta. Í hinum leik kvöldsins mættust Þjóðverjar, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, og margfaldir heimsmeistarar Frakka. Þjóðverjar voru betri aðilinn lengst af og leiddu allt fram í miðjan síðari hálfleik. Dika Mem reynir skot að marki Þjóðverja í leiknum í kvöld.Vísir/EPA Þá tóku Frakkar við sér. Remi Desbonnet var stórkostlegur í markinu og Frakkar náðu góðri forystu. Frakkar keyrðu einfaldlega yfir Þjóðverja síðustu tuttugu mínúturnar og unnu að lokum 35-28 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins. Ludovic Fabregas og Nedim Remili skoruðu báðir fimm mörk fyrir Frakka en Johannes Golla skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja. HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Svíar eru búnir að færa sig yfir til Stokkhólms og tóku á móti Egyptum í Tele 2 Arena. Svíar voru sterkari aðilinn frá upphafi og leiddu 14-9 í hálfleik. Andreas Palicka, sem átti stórleik í sigri Svía á Íslandi, átti frábæran fyrri hálfleik og var maðurinn á bakvið fimm marka forskot þeirra í hálfleik. Í síðari hálfleik héldu Svíarnir forskotinu og unnu að lokum 26-22 sigur. Sigurinn gæti þó orðið dýrkeyptur. Lykilleikmaðurinn Jim Gottfridsson fór af velli meiddur og óttast Svíar að þátttöku hans á mótinu sé lokið. Jim Gottfridsson fór meiddur af velli í kvöld.Vísir/EPA Í frétt Aftonbladet kemur fram að Gottfridsson sé mögulega fingurbrotinn eða að fingurinn hafi farið úr lið. Hann var fluttur á sjúkrahús í myndatöku og bíða Svíar með öndina í hálsinum eftir fréttum. Niklas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Hassan Kaddah og Mohsen Mahmoud skoruðu fimm fyrir Egypta. Í hinum leik kvöldsins mættust Þjóðverjar, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, og margfaldir heimsmeistarar Frakka. Þjóðverjar voru betri aðilinn lengst af og leiddu allt fram í miðjan síðari hálfleik. Dika Mem reynir skot að marki Þjóðverja í leiknum í kvöld.Vísir/EPA Þá tóku Frakkar við sér. Remi Desbonnet var stórkostlegur í markinu og Frakkar náðu góðri forystu. Frakkar keyrðu einfaldlega yfir Þjóðverja síðustu tuttugu mínúturnar og unnu að lokum 35-28 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins. Ludovic Fabregas og Nedim Remili skoruðu báðir fimm mörk fyrir Frakka en Johannes Golla skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira