Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:31 Jim Gottfridsson í leiknum á móti Íslandi á þessu heimsmeistaramóti. AP/Bjorn Larsson Rosvall Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM. HM 2023 í handbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM.
HM 2023 í handbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira