Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 23:25 Myndin er tekin í Kanada árið 2019 þegar Television steig á stokk á Canadian Music Week. Getty/Eagles Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian. Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian.
Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira