Djokovic jafnaði Nadal með sigri í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 12:00 Djokovic fagnar. Lintao Zhang/Getty Images Novak Djokovic sigraði Opna ástralska risamótið í tennis. Hann hefur þar með unnið 22 risamót á ferli sínum. Enginn hefur unnið fleiri. Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag. Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag.
Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18
Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15