Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:50 Priscilla (t.v.) heldur því fram að Lisa Marie(t.h.) hafi aldrei látið hana vita af breytingunum á meðan hún var á lífi. Getty/Bryan Steffy Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira
Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Sjá meira
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44