Þættir Dr Phil senn á enda Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2023 07:45 Um tvær milljónir manna hafa að meðaltali horft á þátt Dr Phil sem hefur verið á dagskrá hjá CBS um árabil. Getty Sögu spjallþátta bandaríska sjónvarpsmannsins Dr Phil er senn á enda eftir framleiðslu 21 þáttaraðar. Phil McGraw segir í yfirlýsingu sem hann sendi People að hann hafi verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa verið á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda fyrir hádegi í einhver 25 ár. „Þetta hefur verð æðislegur kafli í mínu lífi og mínum starfsferli en nú held ég förinni áfram.“ Hinn 72 ára Dr Phil skrifaði undir nýjan fimm ára samning við sjónvarpsstöðina CBS árið 2018. Sá samningur er senn á enda og er nú ljóst að ekki verða framleiddir fleiri þættir af Dr Phil, í bili að minnsta kosti. Dr. Phil hóf sjónvarpsferilinn sem fastagestur í þáttum Opruh Winfrey árið 1996 í kjölfar þess að Oprah hafði nýtt þjónustu sálfræðingsins í dómsmáli sem hún höfðaði gegn kjötframleiðanda. Hún kunni vel að meta aðstoð Dr Phil svo hún bauð honum reglulega í þáttinn og fór svo að hann fékk sinn eigin átt árið 2002. Alls hafa verið framleiddir um fjögur þúsund þættir af Dr Phil og hafa áhorfendur verið að meðaltali tvær milljónir talsins. „Í þessum þætti höfum við aðstoðað þúsundir gesta og milljónir áhorfenda með allt frá fíknivanda og hjónabandsvandræða til bætts geðheilbrigðis og bandauppeldis,“ segir McGraw. Í frétt People segir þó að ólíklegt sé að þetta sé í síðasta sinn sem við sjáum Dr Phil á skjánum en hann og CBS eru sögð vera með nýtt verkefni í bígerð. Á að hleypa því af stokkunum á næsta ári og eru þættirnir sagðir eiga að hjálpa Bandaríkjamönnum að leita aftur í „kjarnagildin“. Dr Phil hefur sagst hafa miklar áhyggjur af stöðu hinnar „bandarísku fjölskyldu“. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira
Phil McGraw segir í yfirlýsingu sem hann sendi People að hann hafi verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa verið á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda fyrir hádegi í einhver 25 ár. „Þetta hefur verð æðislegur kafli í mínu lífi og mínum starfsferli en nú held ég förinni áfram.“ Hinn 72 ára Dr Phil skrifaði undir nýjan fimm ára samning við sjónvarpsstöðina CBS árið 2018. Sá samningur er senn á enda og er nú ljóst að ekki verða framleiddir fleiri þættir af Dr Phil, í bili að minnsta kosti. Dr. Phil hóf sjónvarpsferilinn sem fastagestur í þáttum Opruh Winfrey árið 1996 í kjölfar þess að Oprah hafði nýtt þjónustu sálfræðingsins í dómsmáli sem hún höfðaði gegn kjötframleiðanda. Hún kunni vel að meta aðstoð Dr Phil svo hún bauð honum reglulega í þáttinn og fór svo að hann fékk sinn eigin átt árið 2002. Alls hafa verið framleiddir um fjögur þúsund þættir af Dr Phil og hafa áhorfendur verið að meðaltali tvær milljónir talsins. „Í þessum þætti höfum við aðstoðað þúsundir gesta og milljónir áhorfenda með allt frá fíknivanda og hjónabandsvandræða til bætts geðheilbrigðis og bandauppeldis,“ segir McGraw. Í frétt People segir þó að ólíklegt sé að þetta sé í síðasta sinn sem við sjáum Dr Phil á skjánum en hann og CBS eru sögð vera með nýtt verkefni í bígerð. Á að hleypa því af stokkunum á næsta ári og eru þættirnir sagðir eiga að hjálpa Bandaríkjamönnum að leita aftur í „kjarnagildin“. Dr Phil hefur sagst hafa miklar áhyggjur af stöðu hinnar „bandarísku fjölskyldu“.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Sjá meira