Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 14:31 Tónlistarmaðurinn Mugison var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Stöð 2 „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Þar fór hann yfir ferilinn og rifjaði meðal annars upp augnablikið þegar hann kúkaði á sig á miðjum tónleikum. Hann var þá staddur á tónleikaferðalagi í Evrópu með hljómsveitunum Ghost Digital og Aparat Organ Quartet. Mugison hafði fengið sér kebab eitt kvöldið og vaknaði daginn eftir með matareitrun. Þann dag átti hópurinn fyrir höndum langa bílferð til Brussel þar sem hann var að fara vera með tónleika um kvöldið. Áreynslan var honum um megn „Svo var ég allan daginn á klósettinu og var kominn með hita og allt,“ lýsir Mugison. Hann hringdi í konuna sína og sagðist ekki vera viss um að hann gæti stigið á svið. Hún sagði honum hins vegar að harka af sér og klára giggið. „Ég byrja að spila og það gengur vel. Ég tek tvö - þrjú lög. Svo er lag sem heitir I‘m on Fire og það er svona verið að rimma í því lagi,“ segir Mugison sem á þá við ákveðinn söngstíl sem líkist öskri, sem krafðist þess að hann þurfti aðeins að hita röddina upp, sem hann gerði uppi á sviði. Sú áreynsla reyndist honum hins vegar um megn og varð það til þess að hann kúkaði í buxurnar uppi á miðju sviði. Mugison sá enga aðra leið út úr þessum aðstæðum en að tilkynna áhorfendum hvað hefði skeð. „Það hlógu allir og héldu bara að ég væri með eitthvað uppistand,“ en þegar hann sneri sér við og áhorfendur sáu blettinn aftan á honum, þagnaði salurinn samstundis. Kúkurinn stoppaði ljósmyndarann ekki Þegar hann labbaði út af sviðinu kom að honum franskur ljósmyndari sem vildi endilega fá að taka af honum ljósmynd. „Ég segi við hann: „Sorry I just shitted myself, I have to go to the hotel“,“ en ljósmyndaranum virtist vera alveg sama og byrjaði að smella af. „Ég fann bara að draslið var að storkna og hitna og mér leið ógeðslega illa. Svo fann ég bara að ég þurfti að skíta aftur,“ segir Mugison sem sér þó augljóslega húmorinn í þessum óheppilegu aðstæðum í dag. Klippa: Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Þar fór hann yfir ferilinn og rifjaði meðal annars upp augnablikið þegar hann kúkaði á sig á miðjum tónleikum. Hann var þá staddur á tónleikaferðalagi í Evrópu með hljómsveitunum Ghost Digital og Aparat Organ Quartet. Mugison hafði fengið sér kebab eitt kvöldið og vaknaði daginn eftir með matareitrun. Þann dag átti hópurinn fyrir höndum langa bílferð til Brussel þar sem hann var að fara vera með tónleika um kvöldið. Áreynslan var honum um megn „Svo var ég allan daginn á klósettinu og var kominn með hita og allt,“ lýsir Mugison. Hann hringdi í konuna sína og sagðist ekki vera viss um að hann gæti stigið á svið. Hún sagði honum hins vegar að harka af sér og klára giggið. „Ég byrja að spila og það gengur vel. Ég tek tvö - þrjú lög. Svo er lag sem heitir I‘m on Fire og það er svona verið að rimma í því lagi,“ segir Mugison sem á þá við ákveðinn söngstíl sem líkist öskri, sem krafðist þess að hann þurfti aðeins að hita röddina upp, sem hann gerði uppi á sviði. Sú áreynsla reyndist honum hins vegar um megn og varð það til þess að hann kúkaði í buxurnar uppi á miðju sviði. Mugison sá enga aðra leið út úr þessum aðstæðum en að tilkynna áhorfendum hvað hefði skeð. „Það hlógu allir og héldu bara að ég væri með eitthvað uppistand,“ en þegar hann sneri sér við og áhorfendur sáu blettinn aftan á honum, þagnaði salurinn samstundis. Kúkurinn stoppaði ljósmyndarann ekki Þegar hann labbaði út af sviðinu kom að honum franskur ljósmyndari sem vildi endilega fá að taka af honum ljósmynd. „Ég segi við hann: „Sorry I just shitted myself, I have to go to the hotel“,“ en ljósmyndaranum virtist vera alveg sama og byrjaði að smella af. „Ég fann bara að draslið var að storkna og hitna og mér leið ógeðslega illa. Svo fann ég bara að ég þurfti að skíta aftur,“ segir Mugison sem sér þó augljóslega húmorinn í þessum óheppilegu aðstæðum í dag. Klippa: Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum
Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30
Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30
Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00