Ástralar vilja ekki borga með Karli Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2023 09:03 Karl III Bretlandskonungur hlaut ekki náð hjá ástralska seðlabankanum og laut í lægra haldi fyrir innfæddum. Getty/Alastair Grant Karl III konungur verður ekki á nýjum fimm dollara seðli Ástrala. Verið er að endurhanna seðilinn og verður móðir hans, Elísabet II, fjarlægð af seðlinum. Í staðinn verður seðillinn til heiðurs innfæddum Áströlum. Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu
Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira