Pirraðir út í Pogba og íhuga að rifta samningi hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 16:00 Paul Pogba er byrjaður að æfa með Juventus og var í hóp hjá liðinu í síðasta deildarleik. getty/Daniele Badolato Forráðamenn Juventus eru orðnir afar pirraðir á Paul Pogba og íhuga að rifta samningi hans við félagið. Pogba kom til Juventus frá Manchester United á frjálsri sölu í sumar. Hann hefur hins vegar ekkert spilað í vetur vegna hnémeiðsla. Juventus-menn eru pirraðir yfir því að Pogba hafi ekki farið í aðgerð á hné því hann taldi að það ógnaði þátttöku hans á HM í Katar, þar sem hann spilaði svo ekki. Þá er lítil ánægja með hvernig Pogba ber sig að á samfélagsmiðlum. Hann er talinn óábyrgur og farinn að minna meira á áhrifavald en fótboltamann. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru forráðamenn Juventus það pirraðir á Pogba að þeir íhuga að rifta samningi Frakkans eftir tímabilið. Talið er að hann gæti þá haldið til Bandaríkjanna að spila. Pogba er einn launahæsti leikmaður Juventus en talið er að hann fái rúmlega sjö milljónir punda á ári í laun hjá félaginu. Bónusar eru ekki inni í þeirri jöfnu þannig að Pogba þénar í raun meira en sjö milljónirnar. Pogba lék áður með Juventus á árunum 2012-16 og varð þá fjórum sinnum ítalskur meistari með liðinu og hjálpaði því að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2015. Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Pogba kom til Juventus frá Manchester United á frjálsri sölu í sumar. Hann hefur hins vegar ekkert spilað í vetur vegna hnémeiðsla. Juventus-menn eru pirraðir yfir því að Pogba hafi ekki farið í aðgerð á hné því hann taldi að það ógnaði þátttöku hans á HM í Katar, þar sem hann spilaði svo ekki. Þá er lítil ánægja með hvernig Pogba ber sig að á samfélagsmiðlum. Hann er talinn óábyrgur og farinn að minna meira á áhrifavald en fótboltamann. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru forráðamenn Juventus það pirraðir á Pogba að þeir íhuga að rifta samningi Frakkans eftir tímabilið. Talið er að hann gæti þá haldið til Bandaríkjanna að spila. Pogba er einn launahæsti leikmaður Juventus en talið er að hann fái rúmlega sjö milljónir punda á ári í laun hjá félaginu. Bónusar eru ekki inni í þeirri jöfnu þannig að Pogba þénar í raun meira en sjö milljónirnar. Pogba lék áður með Juventus á árunum 2012-16 og varð þá fjórum sinnum ítalskur meistari með liðinu og hjálpaði því að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2015.
Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira