Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 09:01 Arnar Grétarsson er á leið í sitt fyrsta tímabil með Val. vísir/sigurjón Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira