Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Máni Snær Þorláksson skrifar 3. febrúar 2023 11:24 Björn Leví missir ekki svefn yfir því að vera merktur „Gunnarsdóttir“ í þingsal. Vísir/Vilhelm Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær. Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær.
Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22