Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 13:11 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar hér sínu fyrsta marki á stórmóti, í 1-1 jafnteflinu við Ítalíu á EM síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira