Fjórar pestir að grassera og mikið um innlagnir vegna streptókokka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:59 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Fyrir helgi lágu þrettán inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Kórónuveiran, RS-veiran, inflúensa og streptókokkar eru þeir smitsjúkdómar sem helst eru að grassera í samfélaginu í dag og óvenju margir hafa verið lagðir inn sökum síðastnefnda. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira