Æðsti leiðtogi Íran sagður hafa náðað tugþúsundir fanga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 09:01 Maður skrýddur mynd af æðsta leiðtoganum. epa/Abedin Taherkenareh Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, er sagður hafa náðað tugþúsundir fanga, þar af fjölda sem var handtekinn fyrir að mótmæla gegn stjórnvöldum. Ríkismiðlar segja náðanirnar háðar skilyrðum. Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin. Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin.
Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira