Landsbjörg sendir sérfræðingahóp til Tyrklands Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 7. febrúar 2023 10:55 Byggingarústir í Elazig Getty Tyrknesk yfirvöld hafa þegið boð Íslands um aðstoð vegna jarðskjálftanna sem riðu yfir í gærmorgun. Fram kemur í tilkynningu að Slysavarnafélagið Landsbjörg ásamt utanríkisráðuneytinu hafi þegar í gærmorgun hafið undirbúning þess að senda hóp til aðstoðar, og nú liggur fyrir að níu manna hópur mun fljúga til Tyrklands með TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar eftir hádegi í dag. Hópurinn samanstendur af sérfræðingum í aðgerðastjórnun og samhæfingu aðgerða, sem mikil þörf er á á svæðinu, en þegar þetta er skrifað hafa um 80 alþjóðlegar sveitir boðað komu sína á hamfarasvæðið. Sólveig Þorvaldsdóttir leiðir íslenska hópinn en hún hefur afar mikla reynslu af stýringu og samhæfingu aðgerða í alþjóðlegum aðgerðum. Sólveig tók þátt í æfingu fyrir hamfarir af svipuðum toga í Tyrkland síðasta haust. Sólveig Þorvaldsdóttir leiðir íslenska hópinn.Landsbjörg Einnig eru í hópnum verkfræðingar, læknir og búðastjóri. Íslenski hópurinn fer á svæðið undirbúinn fyrir að vera við störf í 7 daga. Náttúruhamfarir Tyrkland Landhelgisgæslan Sýrland Björgunarsveitir Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu að Slysavarnafélagið Landsbjörg ásamt utanríkisráðuneytinu hafi þegar í gærmorgun hafið undirbúning þess að senda hóp til aðstoðar, og nú liggur fyrir að níu manna hópur mun fljúga til Tyrklands með TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar eftir hádegi í dag. Hópurinn samanstendur af sérfræðingum í aðgerðastjórnun og samhæfingu aðgerða, sem mikil þörf er á á svæðinu, en þegar þetta er skrifað hafa um 80 alþjóðlegar sveitir boðað komu sína á hamfarasvæðið. Sólveig Þorvaldsdóttir leiðir íslenska hópinn en hún hefur afar mikla reynslu af stýringu og samhæfingu aðgerða í alþjóðlegum aðgerðum. Sólveig tók þátt í æfingu fyrir hamfarir af svipuðum toga í Tyrkland síðasta haust. Sólveig Þorvaldsdóttir leiðir íslenska hópinn.Landsbjörg Einnig eru í hópnum verkfræðingar, læknir og búðastjóri. Íslenski hópurinn fer á svæðið undirbúinn fyrir að vera við störf í 7 daga.
Náttúruhamfarir Tyrkland Landhelgisgæslan Sýrland Björgunarsveitir Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira