Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 16:31 Anne Hidalgo hefur verið borgarstjóri Parísar frá árinu 2014. Getty/Victor LOCHON París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira