Ástralir fjarlægja 900 öryggismyndavélar frá Kína úr opinberum byggingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 07:59 Það eru eftirlitsmyndavélar út um allt. Spurning er bara... hver er að fylgjast með? Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að fjarlægja um það bil 900 öryggismyndavélar framleiddar í Kína úr opinberum byggingum. Þau segja vélarnar, frá fyrirtækjunum Hikvision og Dahua, mögulega ógn við öryggi landsins. Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala. Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira
Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala.
Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira