Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Luqman Hakim fór á fyrstu æfinguna með Njarðvík í skafrenningi. Instagram/@njardvikfc Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc) Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc)
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30