Nítján ára hjólreiðakona lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 13:31 Estela Domínguez var að feta í fótspor föðurs síns með að keppa í hjólreiðum. Instagram/@esteladvn_ Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum. Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum.
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn