Bjargaði lífi litla bróður síns Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. febrúar 2023 19:03 Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins. Vísir/Steingrímur Dúi Fimmtán ára piltur sem bjargaði bróður sínum þegar hann grófst undir snjóflóði í Hveragerði í fyrra segir það hafa verið versta augnablik lífs síns. Hin unga hetja var útnefnd skyndihjálparmanneskja ársins í dag. Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“ Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“
Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira