Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 06:28 Ef spár ganga eftir verður veðrið verst í dag. Getty/Fiona Goodall Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ Nýja-Sjáland Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ
Nýja-Sjáland Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira