Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 07:44 Rihanna tilkynnti óléttuna á Ofurskálarsviðinu í gær. Getty/Ezra Shaw Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023 Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023
Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira