Tvisvar skorið á dekk bifreiðar í eigu konu á tíræðisaldri Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 23:25 Tvisvar hefur verið skorið á dekk bílsins með nokkurra mánaða millibili. Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur óskað eftir vitnum af eignaspjöllum þegar skorið var á dekk á bifreið í eigu konu á tíræðisaldri. Þetta er í annað skiptið sem slíkt gerist á nokkurra mánaða tímabili. Á föstudaginn var skorið gat á þrjú dekk bifreiðar í eigu 93 ára gamallar konu í Vestmannaeyjum. Ættingjar konunnar vöktu strax athygli á málinu á Facebook og óskuðu eftir upplýsingum um málið. „Mér er þetta algjörlega óskiljanlegt og hún auðvitað harmi slegin að einhver hati hana svo mikið. Og ef þessi einstaklingur á eitthvað óuppgert við einhvern í okkar stórfjölskyldu þá bið ég hann að tala við lögregluna og láta hana mömmu í friði. Því eitt veit ég fyrir víst að hún hefur ekki gert neinum neitt,“ skrifaði dóttir konunnar. Lögreglan í Vestmannaeyjum deildi færslunni síðan á Facebook-síðu inni í dag. Þar var óskað eftir vitnum að atvikinu og hver sem gæti veitt upplýsingar um hver hafi verið að verki beðinn um að hafa samband við lögregluna. Lögreglumál Vestmannaeyjar Eldri borgarar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Á föstudaginn var skorið gat á þrjú dekk bifreiðar í eigu 93 ára gamallar konu í Vestmannaeyjum. Ættingjar konunnar vöktu strax athygli á málinu á Facebook og óskuðu eftir upplýsingum um málið. „Mér er þetta algjörlega óskiljanlegt og hún auðvitað harmi slegin að einhver hati hana svo mikið. Og ef þessi einstaklingur á eitthvað óuppgert við einhvern í okkar stórfjölskyldu þá bið ég hann að tala við lögregluna og láta hana mömmu í friði. Því eitt veit ég fyrir víst að hún hefur ekki gert neinum neitt,“ skrifaði dóttir konunnar. Lögreglan í Vestmannaeyjum deildi færslunni síðan á Facebook-síðu inni í dag. Þar var óskað eftir vitnum að atvikinu og hver sem gæti veitt upplýsingar um hver hafi verið að verki beðinn um að hafa samband við lögregluna.
Lögreglumál Vestmannaeyjar Eldri borgarar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira