Íslensk samvinna af bestu gerð þegar Hlín opnaði markareikninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 18:00 Hlín Eiríksdóttir er komin til Kristianstad og byrjuð að skora þar. Instagram/@kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir færði sig um set í Svíþjóð í vetur og er nú farin að spila fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Hlín sem er uppalin Valskona og enn bara 22 ára gömul, hafði spilað í tvö tímabil með Piteå IF. Hlín var mikið meidd fyrra tímabilið en sýndi styrk sinn síðasta sumar með því að verða markahæsti íslenski leikmaðurinn í sænsku deildinni með ellefu mörk. Elísabet fékk löndu sína til að koma suður til Kristianstad og hún er strax farin að minna á sig. Hlín opnaði markareikning sinn með Kristianstad um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á danska liðinu HB Köge í æfingarleik. Elísabet stillti upp tveimur íslenskum stelpum í þriggja manna sóknarlínu sinni og þær voru fljótar að búa til mark. Hlín skoraði fyrsta mark leiksins á fimmtu mínútu eftir að hafa fengið óeigingjarna sendingu frá hinni sextán ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Það má sjá þessa íslensku samvinnu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Hlín sem er uppalin Valskona og enn bara 22 ára gömul, hafði spilað í tvö tímabil með Piteå IF. Hlín var mikið meidd fyrra tímabilið en sýndi styrk sinn síðasta sumar með því að verða markahæsti íslenski leikmaðurinn í sænsku deildinni með ellefu mörk. Elísabet fékk löndu sína til að koma suður til Kristianstad og hún er strax farin að minna á sig. Hlín opnaði markareikning sinn með Kristianstad um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á danska liðinu HB Köge í æfingarleik. Elísabet stillti upp tveimur íslenskum stelpum í þriggja manna sóknarlínu sinni og þær voru fljótar að búa til mark. Hlín skoraði fyrsta mark leiksins á fimmtu mínútu eftir að hafa fengið óeigingjarna sendingu frá hinni sextán ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Það má sjá þessa íslensku samvinnu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira