Svona er staðan á bensínstöðvunum Kolbeinn Tumi Daðason og Máni Snær Þorláksson skrifa 15. febrúar 2023 14:33 Frá bensínstöð Orkunnar á Reykjanesbraut þar sem enn er hægt að fá bensín. vísir/Vilhelm Olíufyrirtækið N1 hefur lokað fyrir afgreiðslu á bensíni eða dísel á nokkrum stöðvum á suðvesturhorninu. Tankar eru víða að tæmast. Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09
Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09
Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45