„Gaman að vera byrjaður að spila aftur og ég reyni að hjálpa liðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2023 21:15 Tjörvi Þorgeirsson í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikarnum í handbolta. Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka var ánægður með að hafa unnið leikinn sem var langt frá því að vera fullkominn. „Munurinn lá í gæðunum þegar við nenntum að sýna þau. Við spiluðum ekki vel í 60 mínútur en gerðum nóg til að vinna leikinn,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson eftir leik. Tjörvi var ekki sáttur með varnarleik Hauka og var staðan 17-16 í hálfleik. „Við vorum sjálfum okkur verstir varnarlega. Við vorum ekki að hjálpa næsta manni og þeir fóru oft í gegnum miðjuna og við vorum ekki að hjálpa markmönnunum okkar.“ Þegar liðin áttust við í Olís-deildinni unnu Haukar sex marka sigur á Ísafirði í átta tíu marka leik. Tjörva fannst þó ekki erfiðara að spila vörn gegn Herði frekar en öðrum liðum. „Það ætti ekki að vera erfiðara að spila vörn gegn þeim en mér finnst þér flinkir þrátt fyrir að vera í neðsta sæti deildarinnar.“ Tjörvi fór í aðgerð fyrir tímabilið og var lengi frá en er kominn aftur í búning til að reyna hjálpa liðinu. „Mér finnst þetta bara gaman og ég reyni bara að hjálpa liðinu,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson að lokum. Haukar Powerade-bikarinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
„Munurinn lá í gæðunum þegar við nenntum að sýna þau. Við spiluðum ekki vel í 60 mínútur en gerðum nóg til að vinna leikinn,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson eftir leik. Tjörvi var ekki sáttur með varnarleik Hauka og var staðan 17-16 í hálfleik. „Við vorum sjálfum okkur verstir varnarlega. Við vorum ekki að hjálpa næsta manni og þeir fóru oft í gegnum miðjuna og við vorum ekki að hjálpa markmönnunum okkar.“ Þegar liðin áttust við í Olís-deildinni unnu Haukar sex marka sigur á Ísafirði í átta tíu marka leik. Tjörva fannst þó ekki erfiðara að spila vörn gegn Herði frekar en öðrum liðum. „Það ætti ekki að vera erfiðara að spila vörn gegn þeim en mér finnst þér flinkir þrátt fyrir að vera í neðsta sæti deildarinnar.“ Tjörvi fór í aðgerð fyrir tímabilið og var lengi frá en er kominn aftur í búning til að reyna hjálpa liðinu. „Mér finnst þetta bara gaman og ég reyni bara að hjálpa liðinu,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson að lokum.
Haukar Powerade-bikarinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira