Greiningum fjölgar enn á inflúensu, skarlatssótt og hálsbólgu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2023 08:19 Pestirnar voru mun fyrr á ferð og mun skæðari í vetur en árin á undan. Aukning varð á fjölda inflúensugreininga í síðustu viku samanborið við fjórar vikur þar á undan. Alls greindust 46 með staðfesta inflúensu, þar af 35 með inflúensustofn B, níu með inflúensustofn A(H1) og tveir með stofn A(H3). Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru. Heilbrigðismál Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru.
Heilbrigðismál Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira