Meistararnir fá Oliver Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2023 12:02 Oliver Stefánsson lék með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. vísir/Diego Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. Oliver er tvítugur varnar- og miðjumaður sem lék fyrir uppeldisfélag sitt ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann var þar að láni frá sænska félaginu Norrköping. Oliver er sonur knattspyrnukempnanna Magneu Guðlaugsdóttur og Stefáns Þórðarsonar en Stefán gerði einmitt garðinn frægan með Norrköping. Hann fór fyrst til Norrköping árið 2018, þá 16 ára gamall. Oliver náði að leika einn bikarleik með aðalliði Norrköping en hann greindist með blóðtappa í öxl á tíma sínum í Svíþjóð og var lengi frá keppni af þeim sökum. Oliver lék 23 leiki með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, þar af 19 í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Skagamenn féllu hins vegar niður um deild. Velkominn Oliver Stefánsson Oliver er 22 ára gamall og kemur frá Norrköping í Svíþjóð. Samningur Olivers gildir út árið 2025.Blikar eru virkilega ánægðir með að hafa tryggt sér þennan öfluga liðstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni og Meistaradeildinni. @hhalldorsson pic.twitter.com/W3w3GHPmpM— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 17, 2023 Áður höfðu Blikar fengið annan leikmann sem spilaði með ÍA í fyrra, sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler. Þeir hafa einnig fengið til sín Alex Frey Elísson frá Fram, Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR, Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens, Klæmint Olsen að láni frá NSÍ Runavík og Patrik Johannesen frá Keflavík, auk þess að endurheimta Stefán Inga Sigurðarson úr láni hjá HK og Ágúst Orra Þorsteinsson frá Malmö. Blikar hafa aftur á móti misst menn á borð við Dag Dan Þórhallsson, Ísak Snæ Þorvaldsson, Elfar Frey Helgason, Adam Örn Arnarson og fleiri. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik ÍA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Oliver er tvítugur varnar- og miðjumaður sem lék fyrir uppeldisfélag sitt ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann var þar að láni frá sænska félaginu Norrköping. Oliver er sonur knattspyrnukempnanna Magneu Guðlaugsdóttur og Stefáns Þórðarsonar en Stefán gerði einmitt garðinn frægan með Norrköping. Hann fór fyrst til Norrköping árið 2018, þá 16 ára gamall. Oliver náði að leika einn bikarleik með aðalliði Norrköping en hann greindist með blóðtappa í öxl á tíma sínum í Svíþjóð og var lengi frá keppni af þeim sökum. Oliver lék 23 leiki með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, þar af 19 í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Skagamenn féllu hins vegar niður um deild. Velkominn Oliver Stefánsson Oliver er 22 ára gamall og kemur frá Norrköping í Svíþjóð. Samningur Olivers gildir út árið 2025.Blikar eru virkilega ánægðir með að hafa tryggt sér þennan öfluga liðstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni og Meistaradeildinni. @hhalldorsson pic.twitter.com/W3w3GHPmpM— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 17, 2023 Áður höfðu Blikar fengið annan leikmann sem spilaði með ÍA í fyrra, sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler. Þeir hafa einnig fengið til sín Alex Frey Elísson frá Fram, Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR, Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens, Klæmint Olsen að láni frá NSÍ Runavík og Patrik Johannesen frá Keflavík, auk þess að endurheimta Stefán Inga Sigurðarson úr láni hjá HK og Ágúst Orra Þorsteinsson frá Malmö. Blikar hafa aftur á móti misst menn á borð við Dag Dan Þórhallsson, Ísak Snæ Þorvaldsson, Elfar Frey Helgason, Adam Örn Arnarson og fleiri. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik ÍA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira